Völsungar komnir í nýja búninga

Meistaraflokkar Völsungs í knattspyrnu eru komnir í nýja búninga sem verða notaðir næstu tvö árin.

Völsungar komnir í nýja búninga
Íþróttir - - Lestrar 456

Bjarki Baldvinsson í nýja búningnum.
Bjarki Baldvinsson í nýja búningnum.

Meistaraflokkar Völsungs í knattspyrnu eru komnir í nýja búninga sem verða notaðir næstu tvö árin. 

Búningarnir koma frá Jako og eru í hefðbundnum Völsungslitum. Það er að segja grænar treyjur, hvítar stuttbuxur og grænir sokkar.

 

Á búningum meistaraflokks kvenna auglýsa Trésmiðjan Rein, Gentle Giants, SAH Bretti, Hóll, Landsbankinn, Goði, Curio og Vogabær.

Á búningum meistaraflokks karla auglýsa Curio, GPG, Landsbankinn, Höldur, Eimskip, Norður Sigling, Goði, Framsýn og Eimskip.

Hér má skoða mynd af búningi kvennaliðsins.

Hér má skoða mynd af búningi karlaliðsins.


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744