Völsungar fjölmennir á Norđurlandsmótinu í Boccia

Á Norđurlandsmótinu í Boccia sem haldiđ var á Akureyri um helgina átti Völsungur hvorki meira né minna en níu liđ en keppt var í tveggja manna liđum.

Völsungar fjölmennir á Norđurlandsmótinu í Boccia
Íţróttir - - Lestrar 458

Anna María og Einar Annel međ verđlaunin.
Anna María og Einar Annel međ verđlaunin.

Á Norđurlandsmótinu í Boccia sem haldiđ var á Akureyri um helgina átti Völsungur hvorki meira né minna en níu liđ en keppt var í tveggja manna liđum.  

Ţeir félagar Kristbjörn Óskarsson og Ásgrímur Sigurđsson náđu bestum árangri í flokki ţroska-hamlađra og komust í úrslit.

Völsungur átti ţrjú liđ í opnum flokki, tvö frá félagi eldriborgara og eitt frá Bocciadeild Völsungs.

Úrslit í opna flokknum fóru ţannig ađ Egill Ţór Valgeirsson og Anna Einarsdóttir úr Eik lentu í 1.sćti, Sigríđur Valdimarsdóttir og Jóhann Ţórarinsson úr Völsungi í 2.sćti og Völsungarnir Einar Annel Jónasson og Anna María Ţórđardóttir lentu í 3.sćti.

Mótiđ tókst í alla stađi vel og endađi ađ sjálfsögđ á lokahófi ţar sem verđlauna afhending fór fram. Ţađ var íţróttafélagiđ Eik sem hélt mótiđ ađ ţessu sinni en á nćsta ári verđur ţađ í umsjón Snerpu á Siglufirđi.

Ţorgeir Baldursson var á mótinu vopnađur myndavél og sendi 640.is međfylgjandi myndir en međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.

Boccia

Glađbeittir Völsungar, Kiddi, Lindi, Anna María og Sylgja Rún.

Boccia

Kristín Magg, Lena Hermannsdóttir og Rut Guđnýjardóttir.

Kiddi

Kiddi Óskars lćtur vađa, Ási fylgist vel međ.

Ási

Bárđdćlingurinn Ásgrímur einbeittur á svip.

Olli

Olli vandar sig.

Olli og Víđir

Víđir Rósbeeg kom ađ fylgjast međ Olla bróđur sínum sem og öđrum Völsungum

Lindi

Lindi kátur ađ venju.

Boccia

Verđlaunaafhendingin á lokahófinu.

Anna María og Einar Annel

Anna María og Einar Annel međ verđlaunin.

Boccia

Einar Annel ánćgđur međ verđlaunin.

Boccia

Völsungar á lokahófinu.

Boccia


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744