Völsungar fjölmennir á Norđurlandsmótinu í BocciaÍţróttir - - Lestrar 458
Á Norđurlandsmótinu í Boccia sem haldiđ var á Akureyri um helgina átti Völsungur hvorki meira né minna en níu liđ en keppt var í tveggja manna liđum.
Ţeir félagar Kristbjörn Óskarsson og Ásgrímur Sigurđsson náđu bestum árangri í flokki ţroska-hamlađra og komust í úrslit.
Völsungur átti ţrjú liđ í opnum flokki, tvö frá félagi eldriborgara og eitt frá Bocciadeild Völsungs.
Úrslit í opna flokknum fóru ţannig ađ Egill Ţór Valgeirsson og Anna Einarsdóttir úr Eik lentu í 1.sćti, Sigríđur Valdimarsdóttir og Jóhann Ţórarinsson úr Völsungi í 2.sćti og Völsungarnir Einar Annel Jónasson og Anna María Ţórđardóttir lentu í 3.sćti.
Mótiđ tókst í alla stađi vel og endađi ađ sjálfsögđ á lokahófi ţar sem verđlauna afhending fór fram. Ţađ var íţróttafélagiđ Eik sem hélt mótiđ ađ ţessu sinni en á nćsta ári verđur ţađ í umsjón Snerpu á Siglufirđi.
Ţorgeir Baldursson var á mótinu vopnađur myndavél og sendi 640.is međfylgjandi myndir en međ ţví ađ smella á ţćr er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri upplausn.
Glađbeittir Völsungar, Kiddi, Lindi, Anna María og Sylgja Rún.
Kristín Magg, Lena Hermannsdóttir og Rut Guđnýjardóttir.
Kiddi Óskars lćtur vađa, Ási fylgist vel međ.
Bárđdćlingurinn Ásgrímur einbeittur á svip.
Olli vandar sig.
Víđir Rósbeeg kom ađ fylgjast međ Olla bróđur sínum sem og öđrum Völsungum
Lindi kátur ađ venju.
Verđlaunaafhendingin á lokahófinu.
Anna María og Einar Annel međ verđlaunin.
Einar Annel ánćgđur međ verđlaunin.
Völsungar á lokahófinu.