Völsungar fjölmenna á öldungamótiđ í blakiÍţróttir - - Lestrar 555
Hiđ árlega Íslandsmót í blaki öldunga fer fram í Neskaupsstađ dagana 30. apríl – 2. maí nk.
Keppendur frá Völsungi eru fjölmennir ađ vanda, ţrátt fyrir einhver meiđsli sem hafa veriđ ađ hrjá leikmenn. Völsungur er međ eitt karlaliđ sem spilar í 2. deild og kvennaliđ Völsungs eru sex talsins. Stelpurnar spila í 1. deild, 2. deild, 5. deild, 8. deild og 12. deild.
Til ţess ađ öđlast keppnisrétt í öldungablakinu ţarf leikmađur ađ vera 30 ára eđa eldri. Völsungar hafa veriđ ađ ćfa ţrisvar sinnum í viku, mánudaga og miđvikudaga og á sunnudögum blandast hópurinn saman en iđkendur eru ríflega fimmtíu, ţegar enginn er á meiđslalista.
Ţjálfarar eru Bjarni Páll Vilhjálmsson, Jóhanna Guđjónsdóttir og Valgeir Páll Guđmundsson.
Nánar verđur hćgt ađ fylgjast međ fréttum af mótinu á vefsíđu blaksambandsins HÉR.