Völsungar fjölmenna á Gothia Cup í Gautaborg

Ţriđju flokkar Völsungs í knattspyrnu fara til Svíţjóđar í dag, föstudag, ţar sem ţau munu taka ţátt í Gothia-Cupmótinu í Gautaborg.

Völsungar fjölmenna á Gothia Cup í Gautaborg
Íţróttir - - Lestrar 483

Ţriđju flokkar Völsungs í knattspyrnu fara til Svíţjóđar í dag, föstudag, ţar sem ţau munu taka ţátt í Gothia-Cupmótinu í Gautaborg. 

Mótiđ er liđur í verkefni sem krakkarnir hafa unniđ ađ síđastliđin tvö ár.

 

Völsungur er ađ fara međ 26 krakka á mótiđ, 13 stelpur og 13 stráka, ásamt fylgarliđi. Lagt var af stađ frá Húsavík klukkan 05:00 í morgun. Völsungur hefur leik á mánudeginum.

Stelpurnar eru í riđli međ VJS Vantaan jalkapalloseura frá Finnlandi og Knivsta IK og Helsingborg AIS sem eru bćđi frá Svíţjóđ.

Strákarnir eru í riđli međ TSV Suderbrarup frá Ţýskalandi, Conquest Football Academy frá Englandi og Vallentuna BK og Esmark IK frá Svíţjóđ.

Mótiđ er gríđarlega stórt og veigamikiđ. Međal annars verđur sýnt beint frá tveimur leikjum frá hvoru liđi og má nálgast upplýsingar um ţađ hér: http://www.gothiacup.se/eng/schedule/live-broadcasted-macthes/

Hćgt er ađ nálgast riđil stelpnanna hér: http://results.gothiacup.se/2015,en/team/5275363 en leikir Völsungs gegn VJS Vantaan jalkađalloseura og Knivsta IK verđa sýndir.

Hćgt er ađ nálgast riđil strákanna hér: http://results.gothiacup.se/2015,en/team/5275349 en leikir Völsungs geg TSV Suderbrarup og Vallentuna BK verđa sýndir. 

Einnig verđur hćgt ađ fygjast međ ferđalagi krakkanna á snapchat undir heitinu volsungurgothia.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744