14. nóv
Vímuvarnarsamningur undirritaðurÍþróttir - - Lestrar 366
Á dögunum undirrituðu knattspyrnuiðkendur fæddir 1999 og 2000 vímuvarnasamning Íþróttafélagsins Völsungs ásamt foreldrum sínum.
Megin inntak samningsins er það að krakkarnir heita því að neyta ekki áfengis, tóbaks eða annara vímuefna á samningstímanum. Undirritunin er skilyrði fyrir því að fá að fara með í utanlandsferð árið 2015 á vegum Völsungs.