Vetrarţjónustu mjög ábótavant viđ ferđamannastađi

Stjórn Markađsstofu Norđurlands telur ţađ óásćttanlegt ađ vetrarţjónustu ađ vegum á ferđamannastöđum á Norđurlandi sé jafn ábótavant og raun ber vitni.

Vetrarţjónustu mjög ábótavant viđ ferđamannastađi
Fréttatilkynning - - Lestrar 119

Stjórn Markađsstofu Norđurlands telur ţađ óásćttanlegt ađ vetrarţjónustu ađ vegum á ferđamannastöđum á Norđurlandi sé jafn ábótavant og raun ber vitni.

Ţetta kemur fram í ályktun sem var samţykkt á síđasta stjórnarfundi MN.

Sérstaklega er bent á vetrarţjónustu á Vatnsesvegi ađ Hvítserk og á Demantshringnum sem var formlega opnađur á síđasta ári, um ţađ leyti sem nýr og uppbyggđur vegur var opnađur frá Dettifossi ađ Ásbyrgi.

„Ástandiđ er í hróplegu ósamrćmi viđ yfirlýsta stefnu stjórnvalda um jafna árstíđasveiflu í ferđaţjónustu. Ferđaţjónustan hefur upplifađ mikil áföll undanfarin misseri og ríđur á ađ ryđja úr vegi hindrunum sem koma í veg fyrir viđspyrnu í greininni, enda eykur góđ vetrarţjónusta líkurnar á verđmćtasköpun í ferđaţjónustu.

Skortur á vetrarţjónustu stofnar öryggi vegfarenda í óţarfa hćttu og ćtti ađ vera forgangsmál ađ bćta ţar úr til ađ tryggja öryggi og upplifun gesta og íbúa. Stjórn Markađsstofu Norđurlands skorar á ríkisvaldiđ ađ bćta til muna vetrarţjónustu á vinsćlum ferđamannastöđum á svćđinu og horfa ţar sérstaklega til nýopnađs Demantshrings og Vatnsnesvegar ađ Hvítserk,” segir í ályktuninni.

Í markađssetningu á áfangastađnum Norđurlandi skipta samgöngur gríđarlega miklu máli og ţá sérstaklega međ tilliti til vetrarferđaţjónustu.

Áfangastađir á borđ viđ Hvítserk, Dettifoss og Ásbyrgi eru eftirsóttir hjá erlendum ferđaskrifstofum og ferđamönnum allan ársins hring. MN hefur fundiđ fyrir ţessum mikla áhuga á ferđakaupstefnum erlendis og ţví er til mikils ađ vinna ađ koma á bćttri vetrarţjónustu á Norđurlandi.

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744