Veljum samvinnu – kjósum framsókn

Á undanförnum mánuđum höfum viđ frambjóđendur B – lista Framsóknarflokks unniđ markvisst ađ mótun helstu stefnumála okkar.

Veljum samvinnu – kjósum framsókn
Ađsent efni - - Lestrar 83

Hjálmar Bogi Hafliđason.
Hjálmar Bogi Hafliđason.

Á undanförnum mánuđum höfum viđ frambjóđendur B – lista Framsóknarflokks unniđ markvisst ađ mótun helstu stefnumála okkar.

Margir hafa komiđ ađ ţeirri vinnu og höfum viđ kallađ ýmsa gesti og stjórnendur sveitarfélagsins á okkar fund til ađ fara yfir málefni sveitarfélagsins. Ţađ hefur veriđ mjög fróđlegt og gaman ađ taka ţátt í ţessari vinnu.

Vilji fólk árćđni í sveitarstjórn velur ţađ framsókn, vilji fólk gleđi í sveitarstjórn velur ţađ framsókn og vilji fólk samvinnu í sveitarstjórn velur ţađ framsókn. Framsóknarflokkurinn býđur upp á og hvetur fólk til samtals áriđ um kring. Valkosturinn er skýr. Kćri kjósandi. Viđ óskum eftir ţínum stuđningi í kosningunum á laugardag, setjum x viđ B.

Hjálmar Bogi Hafliđason

Oddviti B-lista framsóknar og félagshyggju í Norđurţingi


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744