Vel tekiđ á móti Villa Páls

Fjöldi fólks var mćtt á Hafnarstéttinni í gćr til ađ taka á móti björgunarbátnum Villa Páls sem kom ţá í fyrsta skipti til heimahafnar á Húsavík.

Vel tekiđ á móti Villa Páls
Almennt - - Lestrar 305

Fjölmenni tók á móti nýja björgunarsveitarbátnum.
Fjölmenni tók á móti nýja björgunarsveitarbátnum.

Fjöldi fólks var mćtt á Hafnar-stéttinni í gćr til ađ taka á móti björgunarbátnum Villa Páls sem kom ţá í fyrsta skipti til heima-hafnar á Húsavík.

Villi Páls er í eigu Björgunar-sveitarinnar Garđars og nefndur eftir einum af stofnendum hennar, Vilhjálmi Pálssyni.

Nafniđ var valiđ eftir nafnasamkeppni og ţykir vel viđ hćfi en Villi Páls var formađur Björgunarsveitarinnar Garđars í 22 ár.

Báturinn er frá bátasmiđjunni Rafnari og var skrokkur hans smíđađur af tyrkneskum undirverktökum bátasmiđjunnar eftir teikningu Rafnars. 

Ekiđ var međ Villa Páls frá Reykjavík til Akureyrar ţađan sem honum var siglt til Húsavíkur. Björgunarskip Landsbjargar, Sigurvin frá Siglufirđi, sigldi međ Villa Páls yfir Skjálfandaflóa og ađ bryggju á Húsavík.

Hátíđleg athöfn var viđ komuna en ţar fluttu Hjálmar Bogi Hafliđason forseti sveitarstjórnar Norđurţings og Jón Gunnarsson fyrrum dómsmálaráđherra rćđur og ađ ţeim loknum blessađi Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir bátinn.

Ţađan var skundađ í Naust ţar sem gesta beiđ hlađborđ veitinga.

Hér ađ neđan er myndasyrpa sem ljósmyndari 640.is tók í gćr og međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ fletta ţeim og skođa í hćrri uplausn.

Ljósmynd Hafţór

Fariđ var á Jóni Kjartanssyni til móts viđ nýja bátinn.

Ljósmynd Hafţór

Villi Páls á siglingu á Skjálfanda.

Ljósmynd Hafţór

Björgunarsveitarbáturinn Jón Kjartansson á Skjálfanda í gćr.

Ljósmynd Hafţór

Guđbergur Rafn Ćgisson og Fannar Reykjalín Ţorláksson sigldu bátnum heim.

Ljósmynd Hafţór

Björgunarskipiđ Sigurvin frá Siglufirđi.

Ljósmynd Hafţór

Ljósmynd Hafţór

Fjölmenni fagnađi komu bátsins.

Ljósmynd Hafţór

Vilhjálmur Pálsson og Birgir Mikaelsson formađur Björgunarsveitarinnar Garđars viđ bátinn.

Ljósmynd Hafţór

Jón Gunnarsson fyrrverandi dómsmálaráđherra flutti rćđu.

Ljósmynd Hafţór

Sr. Sólveig Halla blessađi bátinn.

Ljósmynd Hafţór

Villi Páls međ Jón Kjartansson utan á sér og Sigurvin viđ nćstu bryggju.

Ljósmynd Hafţór

Ljósmynd Hafţór

Ljósmynd Hafţór

Ljósmynd Hafţór

Villi Páls međ afkomendum.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744