25. jún
Vel heppnuđ Sólstöđuhátíđ á KópaskeriAlmennt - - Lestrar 565
Kópaskersbúar héldu sína árlegu bćjarhátíđ um helgina og fyrir utan stórglćsilega dagskrá heiđrađi blessuđ sólin hátíđina međ nćrveru sinni.
Dagskráin hófst kl. 19:00 á föstudagskvöldi viđ skólahúsiđ međ ljóđalestri Guđrúnar Kristjánsdóttur fjallkonu en hún flutti ljóđiđ Sólstöđuţula eftir Ólöfu Sigurđardóttir frá Hlöđum međ miklum glćsibrag.
Í kjölfariđ var bođiđ upp fjölţjóđlegt súpuhlađborđ, grćnmetissúpa frá Spáni, og kjötsúpur frá Póllandi og Íslandi, aldeilis gómsćtar súpur.
Frábćr byrjun á hátíđinni sem lesa má nánar um og sjá myndir á vefnum oxarfjordur.is