Vel heppnuđ Sólstöđuhátíđ á Kópaskeri

Kópaskersbúar héldu sína árlegu bćjarhátíđ um helgina og fyrir utan stórglćsilega dagskrá heiđrađi blessuđ sólin hátíđina međ nćrveru sinni.

Vel heppnuđ Sólstöđuhátíđ á Kópaskeri
Almennt - - Lestrar 562

Guđrún fjallkona flutti ljóđiđ Sólstöđuţula.
Guđrún fjallkona flutti ljóđiđ Sólstöđuţula.

Kópaskersbúar héldu sína árlegu bćjarhátíđ um helgina og fyrir utan stórglćsilega dagskrá heiđrađi blessuđ sólin hátíđina međ nćrveru sinni.

Dagskráin hófst kl. 19:00 á föstudagskvöldi viđ skólahúsiđ međ ljóđalestri Guđrúnar Kristjánsdóttur fjallkonu en hún flutti ljóđiđ Sólstöđuţula eftir Ólöfu Sigurđardóttir frá Hlöđum međ miklum glćsibrag. 

Í kjölfariđ var bođiđ upp fjölţjóđlegt súpuhlađborđ, grćnmetissúpa frá Spáni, og kjötsúpur frá Póllandi og Íslandi, aldeilis gómsćtar súpur.

Frábćr byrjun á hátíđinni sem lesa má nánar um og sjá myndir á vefnum oxarfjordur.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744