Vaktstjórar í ţjálfun í NoregiAlmennt - - Lestrar 498
Öflug ţjálfun starfsmanna PCC BakkiSilicon er mikilvćgur liđur í ţví ađ rekstur verksmiđjunnar gangi vel frá byrjun.
Húsvíkingarnir Kristbjörn Ţór Jónsson, Erla Torfadóttir, Hallur Ţór Hallgrímsson og Ólafur Hafsteinn Kárason eru nú í ţjálfun í Holla í Noregi.
Ţau munu starfa sem vaktstjórar í framleiđslu og í verksmiđjunni í Holla fá ţau ađ kynnast ofnum í rekstri og leysa úr hindrunum sem koma upp.
Ţau lćra m.a. á töppun ofnanna sem og akstri skörungsbílsins svokallađa sem er notađur til ađ stuđla ađ góđri blöndun hráefna innan ofnsins. Ađ auki lćra ţau á rafskautin og hvernig er bćtt á ţau.
Ţessi ţjálfun sem ţau öđlast ţarna er ómetanleg og mikil bót fyrir verksmiđjuna okkar og almenna verkferla innan hennar". Segir í tilkynningu en ćtlunin er ađ ţau verđi ytra í sjö vikur.