Úthlutun úr Menningar-og viđurkenningasjóđi KEA

KEA afhenti styrki úr Menningar-og viđurkenningasjóđi félagsins, miđvikudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri.

KEA afhenti styrki úr Menningar-og viđurkenningasjóđi félagsins, miđvikudaginn 1. desember og fór styrkúthlutunin fram í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. 

Ţetta var í 88. skipti sem sjóđurinn veitir styrki. Úthlutađ var rúmum 15 milljónum króna til 42 ađila.

Styrkúthlutun tók til ţriggja flokka samkvćmt reglugerđ sjóđsins en ţeir eru Menningar- og samfélagsverkefni, Íţrótta- og ćskulýđsfélög og Ungir afreksmenn.

Í flokknum Menningar- og samfélagsverkefni hlutu 15 ađilar styrki, alls 2,8 milljónir króna.

 • Ađalheiđur S. Eysteinsdóttir 
 • Akureyrarkirkja 
 • Fayrouz Nouh  
 • Flóra menningarhús
 • Garđurinn hans Gústa 
 • Kvenfélagiđ Baugur
 • Lúđrasveit Akureyrar 
 • Minjasafniđ á Akureyri 
 • NorđanKraftur -jafningastuđningshópur fyrir ungt fólk sem hefur greinst međ krabbamein
 • Persónulega safniđ
 • Safnasafniđ 
 • Samtök um sorg og sorgarviđbrögđ Norđurlandi Eystra 
 • Skíđafélag Dalvíkur 
 • Útgerđarminjasafniđ á Grenivík
 • Ţekkingarnet Ţingeyinga 

Í flokki Íţróttastyrkja hlutu 15 ađilar styrki, samtals 10 milljónir króna.

 • Íţróttafélagiđ Eik
 • Íţróttafélagiđ Magni
 • Íţróttafélagiđ Völsungur
 • Knattspyrnudeild UMFS Dalvík
 • ŢórKA kvennabolti
 • Knattspyrnufélag Fjallabyggđar
 • KFUM og KFUK Akureyri
 • Íţróttafélagiđ Ţór
 • Knattspyrnufélag Akureyrar
 • Barna- og unglingaráđ knattspyrnudeildar UMFS í Dalvíkurbyggđ
 • Skíđafélag Akureyrar
 • Sundfélagiđ Óđinn
 • Ungmennafélag Langnesinga
 • Ungmennafélagiđ Ćskan
 • Skautafélag Akureyrar

Í flokki ungra afreksmanna hlutu 12 ađilar styrk, samtals 2,4 milljónir króna.

 • Anna María Alfređsdóttir, bogfimi
 • Ásdís Guđmundsdóttir, handbolti
 • Benedikt Friđbjörnsson, snjóbretti
 • Eik Haraldsdóttir, söngur
 • Gylfi Rúnar Jónsson, júdó
 • Hrefna Ottósdóttir, körfubolti
 • Jóna Margrét Arnarsdóttir, blak
 • Júlía Rós Viđarsdóttir, listhlaup á skautum
 • Katla Björg Dagbjartsdóttir, skíđi
 • Lárus Ingi Antonsson, golf
 • Rakel Sara Elvarsdóttir, handbolti
 • Óđinn Andrason, stćrđfrćđi

 • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744