Unnar Ţór fćr viđurkenningu frá KŢÍ

Á nýliđnum ađalfundi hjá Knattspyrnyţjálfarafélagi Íslands fékk Unnar Ţór Garđarsson viđurkenningu fyrir vel unnin störf í barna og unglingaţjálfun.

Unnar Ţór fćr viđurkenningu frá KŢÍ
Íţróttir - - Lestrar 470

Unnar Ţór Garđarsson.
Unnar Ţór Garđarsson.

Á nýliđnum ađalfundi hjá Knattspyrnyţjálfarafélagi Íslands fékk Unnar Ţór Garđarsson viđurkenningu fyrir vel unnin störf í barna og unglingaţjálfun. 

Unnar hefur ţjálfađ hjá Völsungi af krafti og komiđ nálćgt ţjálfun á öllum aldursstigum.
 
Á heimasíđu Völsungs segir ađ Unnar sé metnađarfullur ţjálfari sem fylgist vel međ nýjungum og nýjum leiđum í ţjálfun.

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744