29. sep
Umsjónarmaður íþróttamannvirkja á Kópaskeri og í LundiAlmennt - - Lestrar 293
Amin Asghari Mobaraki hefur verið ráðinn sem umsjónarmaður íþróttamannvirkja á Kópaskeri og í Lundi í 50% starfshlutfall og Bjarni Þór Geirsson látið af störfum sem umsjónarmaður íþróttahússins og tjaldsvæðisins á Kópaskeri.
Fram kemur á heimasíðu Norðurþings að Amin muni hafa umsjón með íþróttamannvirkjunum, innkaupum, viðhaldi og þrifum auk þess sem hann heldur utan um tímapantanir og innheimtu vegna notkunar almennings á íþróttahúsunum.

Íþróttamannvirkin í Lundi.

































































640.is á Facebook