26. nóv
Tveir Völsungar bođađir á úrtaksćfingar hjá U17 og U19.Íţróttir - - Lestrar 568
Tveir Völsungar hafa veriđ valdir á úrtaksćfingar hjá U19 og U17 karla sem fara fram um komandi helgi og verđa ćfingarnar í Kórnum og Egilshöll.
Landsliđsţjálfararnir, Ţorlákur Árnason og Kristinn R. Jónsson, hafa valiđ hópa fyrir ţessar ćfingar en tveir hópar verđa viđ ćfingar hjá U17 karla.
Sćţór Olgeirsson var valinn í hóp ţeirra drengja sem fćddir eru áriđ 1998.
Ásgeir Sigurgeirsson var síđan bođađur á ćfingar hjá U19.
Ásgeir Sigurgeirsson í leik međ Völsungi sl. sumar.