05. feb
Tveir Völsungar á landsliðsæfingum um helginaÍþróttir - - Lestrar 215
Tveir Völsungar voru í Reykjavík um helgina á æfingum með yngri landsliðum Íslands í knattspyrnu. Þetta voru þeir Hafþór Mar Aðalgeirsson sem æfði með U19 ára landsliðinu og Ásgeir Sigurgeirsson með U17 ára liðinu.