Tveir frambođslistar í sameinuđu sveitarfélagi Langanesbyggđar og Svalbarđshrepps

Eftirfarandi listar bjóđa fram í komandi sveitarstjórnarkosningum 14. maí nk. í sameinuđu sveitarfélagi Langanesbyggđar og Svalbarđshrepps.

Eftirfarandi listar bjóđa fram í komandi sveitarstjórnar-kosningum 14. maí nk. í sameinuđu sveitarfélagi Langanesbyggđar og Svalbarđshrepps. 

H listi „Betri byggđ“

1. Sigurđur Ţór Guđmundsson, bóndi
2. Halldóra Friđbergsdóttir, leikskólastjóri
3. Gunnlaugur Steinarsson, sjómađur
4. Margrét Guđmundsdóttir, hjúkrunarnemi
5. Hjörtur Harđarson, atvinnurekandi
6. Sigríđur Friđný Halldórsdóttir, hjúkrunarfrćđingur
7. Hulda Kristín Baldursdóttir, kennari
8. Helga G. Henrýsdóttir, rafvirki
9. Ragnar Skúlason, bóndi
10. Sigtryggur Brynjar Ţorláksson, húsasmiđur
11. Marta Grazyna Uscio, leiđbeinandi
12. Svanhvít H. Jóhannesdóttir, háskólanemi
13. Ţórir Jónsson, framkvćmdastjóri
14. Ólína I. Jóhannesdóttir, atvinnurekandi

L listi „Framtíđarlistinn“

1. Ţorsteinn Ćgir Egilsson, sjúkraflutningamađur
2. Júlíus Ţ. Sigurbjartsson, bóndi
3. Mirjam Blekkenhorst, ferđaţjónustubóndi
4. Karítas Ósk Agnarsdóttir, hjúkrunarfrćđingur
5. Valgerđur Sćmundsdóttir, snyrtifrćđingur
6. Ţórarinn Jakob Ţórisson, slökkvistjóri
7. Árni Bragi Njálsson, sjómađur
8. María Valgerđur Jónsdóttir, matráđur
9. Halldór Rúnar Stefánsson, sjómađur
10. Jósteinn Hermundsson, smiđur
11. Jóhann Guđmundsson, sjómađur
12. Marius Mozejko, sjómađur
13. Ţorsteinn Vilberg Ţórisson, verkamađur
14. Hallsteinn Stefánsson, flugvallarstarfsmađur


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744