Trésmiđjan Rein fékk viđurkenningu fyrir stuđning viđ Völsung

Íţróttafélagiđ Völsungur hefur veitt Trésmiđjunni Rein sérstaklega viđurkenningu fyrir góđan stuđning viđ félagiđ.

Sigmar Stefánsson og Guđrún Kristinsdóttir
Sigmar Stefánsson og Guđrún Kristinsdóttir

Íţróttafélagiđ Völsungur hefur veitt Trésmiđjunni Rein sérstaklega viđurkenningu fyrir góđan stuđning viđ félagiđ.

Sigmar Stefánsson framkvćmdarstjóri Trésmiđjunnar Rein veitti viđurkenningunni viđtöku fyrir hönd fyrirtćkisins í gćr á viđburđinum Íţróttafólk Völsungs sem fram fór í Skjálfanda, sal Fosshótels Húsavíkur.

Fram kom í máli Guđrúnar Kristinsdóttur formanns Völsungs ađ fyrirtćkiđ hafi sýnt félaginu mikinn stuđning. Bćđi í formi auglýsingasamninga og styrkja en einnig viđ uppbyggingu á félagsađstöđu ţess viđ Húsavíkurvöll.

Trésmiđjan Rein fékk viđurkenningu

Sigmar Stefánsson framkvćmdastjóri Trésmiđjunnar Rein og Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744