28. des
Trésmiđjan Rein fékk viđurkenningu fyrir stuđning viđ VölsungAlmennt - - Lestrar 470
Íţróttafélagiđ Völsungur hefur veitt Trésmiđjunni Rein sérstaklega viđurkenningu fyrir góđan stuđning viđ félagiđ.
Sigmar Stefánsson framkvćmdarstjóri Trésmiđjunnar Rein veitti viđurkenningunni viđtöku fyrir hönd fyrirtćkisins í gćr á viđburđinum Íţróttafólk Völsungs sem fram fór í Skjálfanda, sal Fosshótels Húsavíkur.
Fram kom í máli Guđrúnar Kristinsdóttur formanns Völsungs ađ fyrirtćkiđ hafi sýnt félaginu mikinn stuđning. Bćđi í formi auglýsingasamninga og styrkja en einnig viđ uppbyggingu á félagsađstöđu ţess viđ Húsavíkurvöll.
Sigmar Stefánsson framkvćmdastjóri Trésmiđjunnar Rein og Guđrún Kristinsdóttir formađur Völsungs.