Tómas Veigar skákmeistari Hugins 2017

Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á meistaramóti Hugins í skák sem lauk 30. apríl sl. á Húsavík.

Tómas Veigar skákmeistari Hugins 2017
Íţróttir - - Lestrar 465

Smári, Tómas og Rúnar.
Smári, Tómas og Rúnar.

Tómas Veigar Sigurđarson vann sigur á meistaramóti Hugins í skák sem lauk 30. apríl sl. á Húsavík. 

Tómas fékk 4 vinninga af 5 mögulegum.

Rúnar Ísleifsson, Smári Sigurđsson og Ćvar Ákason urđu í 2-4. sćti međ 3,5 vinninga hver en Rúnar hreppti 2. sćtiđ, Smári 3. sćtiđ og Ćvar 4. sćtiđ eftir stigaútreikning.

Tefldar voru 5 umferđir međ tímamörkunum 90+30/leik og teflt var á Laugum, Húsavík og á Vöglum í Fnjóskadal.

Sjá nánar á vefnum Skákhuginn.is


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744