Tjón Landsnets vegna óveđursins um 120 milljónirFréttatilkynning - - Lestrar 337
Forstjóri Landsnets segir brýnt ađ hefjast handa viđ styrkingu meginflutningskerfis Landsnets.
„Ţađ er afar líklegt ađ notendur hefđu orđiđ fyrir minna straumleysi í óveđrinu á mánudagskvöld og ađfararnótt ţriđjudags ef styrkingar og endurbćtur á flutningskerfinu hefđu veriđ komnar til framkvćmda. Ţađ voru eingöngu eldri flutningslínur međ trémöstrum sem skemmdust. Stćrri línurnar okkar, sem eru bćđi nýrri og međ stálgrindarmöstrum, stóđust veđurálagiđ eins og til dćmis á Hallormsstađarhálsi ţar sem vindstyrkurinn fór yfir 72 metra á sekúndu í hviđum,“ segir Guđmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets.
Trémöstur sem gáfu sig – stóru línurnar stóđust veđurálagiđ
Alls brotnuđu 30 möstur í flutningskerfi Landsnets vegna vindálags og ísingar í fárviđrinu í byrjun vikunnar. Mest varđ tjóniđ á Vestfjörđum ţar sem 20 möstur gáfu sig í Breiđadalslínu 1 í Dýrafirđi. Á Norđurlandi brotnuđu tvö möstur í Rangárvallalínu 1 í Blönduhlíđ í Skagafirđi og fjögur möstur í Kópaskerslínu 1. Á Austurlandi brotnuđu 4 möstur í Teigarhornslínu 1, rétt sunnan viđ Hryggstekk í Skriđdal. Skemmdir urđu einnig á Eyvindarálínu 1, milli Hryggstekks og Egilsstađa og á Prestbakkalínu 1, milli Sigöldu og Hóla viđ Hornafjörđ. Viđgerđ er lokiđ, nema á Breiđadalslínu sem á ađ komast í rekstur á ný á sunnudag.
Nú liggur fyrir ađ tjón Landsnets vegna óveđursins er rétt um 120 milljónir króna. Um 80 milljónir eru vegna viđgerđarkostnađar, ţar af eru 60 milljónir vegna tjóns á Vestfjörđum, en tćplega 40 milljónir vegna framleiđslu varafls međ dísilvélum. Ţar er hlutur varaaflsstöđvar Landsnets á Vestfjörđum langstćrstur, eđa um 30 milljónir króna, sem er ađallega olíukostnađur.
Línur á lćgri spennu í jörđ en styrkja loftlínur á hćrri spennu
„Ţćr miklu skemmdir sem urđu á 66 kílóvolta (kV) kerfinu á Vestfjörđum eru dýrar, bćđi fyrir okkur og Orkubú Vestfjarđa. Ţetta er ţví hvatning fyrir okkur um ađ halda áfram ţeirri vinnu sem veriđ hefur í gangi á undanförnum misserum viđ ađ leggja 60 kV, og reyndar líka eftir atvikum 132 kV kerfin okkar í kapal ţegar nýjar línur eru lagđar eđa komiđ er ađ endurnýjun,“ segir Guđmundur Ingi.
Sú krítíska stađa sem rekstur flutningskerfisins var í á mánudagskvöldiđ sýnir hversu brýnt er ađ fjölga flutningslínum sem ţola betur veđurálag. Jafnframt ţarf ađ styrkja tengingar milli landshluta og fjölga línum. Ţannig megi ćtla ađ Blöndulína 3, sem Landsnet hefur unniđ ađ í sjö ár, hefđi getađ komiđ í veg fyrir straumleysiđ sem varđ á Akureyri og í Eyjafirđi ef hún hefđi veriđ komin í gagniđ. Sömuleiđis hefđi Kröflulína 3, sem veriđ hefur á döfinni hjá Landsneti í nokkur ár, styrkt raforkuflutning á Austurlandi og gert resktur flutningskerfisins mun öruggari.