Tilbrigđi viđ Hálfvitatónleika

Ljótu hálfvitarnir verđa á Grćna hattinum á Akureyri föstudags- og laugardagskvöld og leika lög ađ eigin vali.

Tilbrigđi viđ Hálfvitatónleika
Fréttatilkynning - - Lestrar 550

Ljótu hálvitarnir á Grćna hattinum. Lj. S.G
Ljótu hálvitarnir á Grćna hattinum. Lj. S.G

Ljótu hálfvitarnir verđa á Grćna hattinum á Akureyri föstudags- og laugardagskvöld og leika lög ađ eigin vali. 

Ţađ er auđvitađ ekkert nýtt, en ađ ţessu sinni fóru Hálfvitar í samkvćmisleik ţar sem hver međlimur valdi tvö lög, algerlega eftir eigin smekk og samvisku segir í tilkynningu. 

Útkoman var prufukeyrđ á Rosenberg í byrjun mánađar og gafst glettilega vel, enda ágćtis blanda af sjaldheyrđum b-hliđum og sígrćnum smellum. Ábyrgđarlausu gamanmálin milli laga verđa á sínum stađ.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744