Þorsteinn Íslandsmeistari í bogfimi

Þorsteinn Aðalsteinsson úr UMF Eflingu í Reykjadal varð um helgina Íslandsmeistari í bogfimi innanhúss (með sveigboga) en Íslandsmótið fór fram í

Þorsteinn Íslandsmeistari í bogfimi
Íþróttir - - Lestrar 325

Þorsteinn Aðalsteinsson. Lj. Anna K. Vilhjálmsd.
Þorsteinn Aðalsteinsson. Lj. Anna K. Vilhjálmsd.

Þorsteinn Aðalsteinsson úr UMF Eflingu í Reykjadal varð um helgina Íslandsmeistari í bogfimi innanhúss (með sveigboga) en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll.

Kom sigur hans mjög á óvart því hann hóf æfingar á bogfimi sl. haust og hafði aðeins keppt á einu bogfimimóti áður.

Guðmundur Smári Gunnarsson fyrrverandi íslandsmeistari, sem hefur þjálfað þorstein í vetur og er einnig í Eflingu, varð í öðru sæti á mótinu og munaði einunigs millimetrum á þeim félögum í úrslitakeppninni sem fram fór í gær.

Lesa má meira um mótið hér



  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744