Þórahallur sigraði Firmakeppni GH

Firmakeppni Golfklúbbs Húsavíkur fór fram sl. sunnudag á Katlavelli í frábæru veðri.

Þórahallur sigraði Firmakeppni GH
Íþróttir - - Lestrar 514

Þórhallur tekur við sigurlaununum.
Þórhallur tekur við sigurlaununum.

Firmakeppni Golfklúbbs Húsavíkur fór fram sl. sunnudag á Katlavelli í frábæru veðri.

Leiknar voru níou holur og átta leikmenn fóru í "shoot out". Fjórir bestu í A flokki og 4 bestu í B flokki.


Sigurvegari varð Þórhallur Óskarsson en hann lék fyrir Verkís.

Á meðfylgjandi mynd afhendir Jóhanna Guðjónsdóttir formaður mótanefndar Þórhalli sigurlaunin. (golf.is)


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744