ingmannafundur um flugml - Mikilvgt a opna fleiri gttir inn landi

gr var haldinn fundur um 65 sveitarstjrnarmanna og ingmanna Akureyri um opnun fleiri gtta inn landi fyrir erlenda feramenn.

Flugklasinn Air 66N.
Flugklasinn Air 66N.

gr var haldinn fundur um 65 sveitarstjrnarmanna og ingmanna Akureyri um opnun fleiri gtta inn landi fyrir erlenda feramenn.

frttatilkynningu segir a fundinum hafi komi fram mikill einhugur meal fundarmanna um mikilvgi ess a opna fleiri gttir inn landi. Mikil samstaa var einnig um a akoma heimamanna vri nausynleg vinnunni. Skipun starfshps vegum forstisruneytisins var fagna, en jafnframt lg hersla a t r vinnunni komu haldbr ggn og kvaranataka stjrnvalda kjlfari.

Jn orvaldur Heiarsson, lektor vi Hsklann Akureyri, flutti erindi um hrif ess a hefja millilandaflug Norur- og Austurland og hvernig jarbi er a vera af tekjum, me v a nta ekki innvii og getu sem ferajnustan Norur- og Austurlandi br yfir. tla m a feramnnum fjlgi samfara opnun ns fangastaar. Ef 100.000 fleiri gestir koma til landsins um nja gtt, er a lklegt til a auka landsframleislu um 1% ea 18 milljara krna.

fundinum hldu erindi fulltrar Air 66N flugklasans Norurlandi, Atvinnurunarflags Eyjafjarar og flugklasans Austurlandi. mli eirra kom fram a fjlgun feramanna til landsins hefur ekki skila sr t fyrir suvestur hluta landsins og geta ferajnustunnar Norur- og Austurlandi er mjg vanntt. Norurlandi eru t.a.m. meira ein milljn gistintta nttar rsgrundvelli. Svi er tilbi a taka vi fleiri feramnnum og innviir til staar til ess a hefja flug. Nausynlegt er hins vegar a taka kvrun um a opna njan fangasta og gera tlun um uppbyggingu til framtar.

Einnig kom fram a stasetning bolfiskvinnslu slandi rst ori a miklu leyti af nlg vi aljaflugvllinn Keflavk. tflutningur ferskum fiski er str atvinnugrein og undanfarin r hafa fiskvinnslufyrirtkin veri a fra vinnslu sna nr Keflavk. N gtt hinu megin landinu myndi breyta essu landslagi og sporna vi flutningi flks og fyrirtkja sjvartvegi SV horni.

Kynning var formum forstisruneytis um skipun starfshps til ess a fjalla um mguleika ntingu fleiri aljaflugvllum landsins en Keflavk. Skipa verur starfshpinn nstu dgum og fyrirhuga a hann ljki strfum eftir rj mnui.

A loknum framsguerindum tku fjlmargir fundarmenn til mls og lstu yfir stuningi vi verkefni og fru yfir snar herslur. ar bar hst samstarf og samvinnu, mikilvgi markassetningar og njar herslur ar, beina akomu landshlutanna a uppbyggingunni og brna rf ess a taka kvaranir um aukna ntingu aljaflugvalla landsins.

A fundinum stu Markasstofa Norurlands, Atvinnurunarflag Eyjafjarar, Atvinnurunarflag ingeyinga, Samtk Sveitarflaga Norurlandi Vestra, Eying, Austurbr og Fjrungssamband Vestfiringa. fundinn voru boair ingmenn Norvesturkjrdmis og Norausturkjrdmis, fulltrar runeyta, fulltrar sveitarstjrna, embttismenn og arir sem a mlinu koma.
Tilefni fundarins var a ra um mikilvgi ess a opna fleiri gttir inn landi. etta er ori eitt brnasta hagsmunaml jarinnar og ekki lengur bara mlefni ferajnustunnar, heldur allra landsmanna. Ferajnustan Norurlandi hefur unni a framgangi flugs um Akureyrarflugvll gegnum flugklasann Air 66N fr rinu 2011 me stuningi og samstarfi sveitarflaga, atvinnurunarflaga og ferajnustufyrirtkja. Austurlandi er a sama skapi unni markvisst a eflingu millilandaflugs um Egilsstaaflugvll gegnum flugklasa sem rekinn er af Austurbr.

Meiri upplsingar og glrur fr fundinum m finna essum hlekkhttp://www.nordurland.is/is/bladamenn/frettir/flugmal


  • Herna

640.is | byrgarmaur Hafr Hreiarsson | vefstjori@640.is | Smi: 895-6744