Þingeyskir framsóknarmenn styðja ályktun starfsmanna HÞAðsent efni - - Lestrar 343
Stjórn Framsóknarfélags Þingeyinga lýsir yfir fullum stuðningi við ályktun starfsmannafundar starfsfólks Heilbrigðisstofnunar Þingeyinga sem haldinn var 7.janúar. Í henni átelur fundurinn þau vinnubrögð er viðhöfð eru við kynnningu oginnleiðingu breytinga á skipulagi heilbrigðisþjónustu.
Stjórnin telur verulega ámælivert að fagleg vinnubrögð séu ekki í heiðri höfð oglýsir furðu sinni á hve hratt málið er keyrt áfram sem sýnir fát og fum íákvörðunartökunni. Í þeim þrengingum sem íslenskt samfélag gengur í gegnum ersamvinna og fagleg vinnubrögð forsenda framfara á ný. Í því ljósi hvetur stjórninheilbrigðisráðherra að standa vörð um heilbrigðskerfið og varast skref í átteinkavæðingar.
f.h. stjórnar Famsóknarfélags Þingeyinga
Hjálmar Bogi
Formaður