Ţađ er kúl ađ vera í kór

Ţađ var mikil sönggleđi á Húsavík um síđustu helgi ţegar tćplega 300 ungmenni víđs vegar af landinu hittust á Landsmóti Barnarkóra

Ţađ er kúl ađ vera í kór
Almennt - - Lestrar 299

Ţađ er kúl ađ vera í kór.
Ţađ er kúl ađ vera í kór.

Ţađ var mikil sönggleđi á Húsavík um síđustu helgi ţegar tćplega 300 ungmenni víđs vegar af landinu hittust á Landsmóti Barnarkóra.

Landsmótiđ er haldiđ annađ hvert ár en Tónmenntakennarafélag Íslands, hefur haldiđ ţessi mót í 40 ár og var ţetta í 19. skipti.

Ásta Magnúsdóttir tónmenntakennari var mótsstjóri og segir hún mótiđ hafa fariđ vel fram í alla stađi enda hafi hún veriđ búin ađ undirbúa ţađ síđan í haust.

"Öll ađstađa hér á Húsavík er til fyrirmyndar til ađ taka á móti slíkum fjölda. Glćsilegt mötuneyti međ fyrsta flokks matráđ er í Borgarhólsskóla og höfđu gestirnir orđ á ţví ađ aldrei hefđi annars eins matur veriđ boriđ fram á Landsmóti. Ţar á Hjördís Gústavsdóttir heiđur skiliđ. 

Foreldrar Stúlknakórs Húsavíkur voru duglegir og stóđu vaktir í matsal, sáu um ţrif og bakstur. Međlimir kórsins voru leiđsögumenn og fylgdu öllum kórum hvort sem var á kórćfingar, í mat, sund eđa á okkar frábćru söfn. 

Lára Sóley og Hjalti Jónsson voru leynigestir á laugardagskvöldinu og slógu heldur betur í gegn. Móttökurnar voru líkt og Bítlaćđiđ hér forđum. Line og Adrienne kenndu Afródans á kvöldvökunni og ég kenndi Zumba. 

Norđurţing stykti ţetta mót og á heiđur skiliđ fyrir afnot af Höllinni, sundlaug og skólanum. Norđlenska, Heimabakarí, Framsýn og fleiri og fleiri styrktu okkur og ég sendi hér međ bestu ţakkir fyrir”. Segir Ásta.

Lokatónleikar ţar sem allir kórarnir sungu saman voru haldnir í Íţróttahöllinni á sunnudeginum. Ţar voru sungin ţau lög sem kennd voru á laugardeginum í ţremur mismunandi ţyngdarflokkum.

Byrjađ var á óundirbúnu lagi sem ţó allir kunnu, nefnilega Cup song úr kóramyndinni Pitch Perfect. Ţema laganna í ár voru nefnilega lög úr bíómyndum og söngleikjum, sem er sérlegt áhugasviđ Ástu. 

Hólmfríđur Benediktsdóttir móđir Ástu stjórnađi kórunum ţegar sungin voru tvö lög eftir Steina í Hlyn. Steingrímur Ţórhallsson, sem hóf píanónám hjá Hóffý ađeins 7 ára gamall, var undirleikari, en hann var ţarna mćttur međ Stúlknakór Neskirkju.

“Ég var búin ađ ákveđa ađ Heiđra skyldi Hóffý og ţví fékk ég alla gesti til ţess ađ rísa á fćtur henni til heiđur og syngja uppáhalds lag hennar, Maístjörnuna. 

Hóffý er ađ hćtta kennslu nú í vor eftir 45 ára farsćlan feril, lengst af hér á Húsavík, sem söngkennari, kórstjóri og tónmenntakennari. Ţađ var ţví viđeigandi ađ hún vćri verndari Landsmótsins og ekki amalegt ađ fá yfir 400 manns til ţess ađ syngja fyrir hana Maístjörnuna.

Ţađ er mál manna ađ aldrei hafi veriđ eins veglegt og vel undirbúiđ Landsmót. Húsvíkingar sýndu mikla gestrisni og međ samheldnu átaki tókst okkur ađ gera ţetta saman. Tónleikarnir voru vel sóttir og tókust međ endemum vel. Bestu ţakkir til allra”. Sagđi Ásta Magnúsdóttir af 3. kynslóđ kórstjóra á Húsavík og bćtti viđ "Ţađ er kúl ađ vera í kór".

Landsmót barnakóra

Hátt í 300 ungmenni komu saman á Landsmóti barnakóra.

Landsmót barnakóra

Hólmfríđur Benediktsdóttir var verndari mótsins og stjórnađi kórunum í tveim lögum eftir Steina í Hlyn.

Landsmót barnakóra

Landsmót barnakóra

Steingrímur Ţórhallsson lék undir í ţeim lögum en hann hóf sitt píanónám sjö ára gamall hjá Hólmfríđi.

Landsmót barnakóra

Hólmfríđur var heiđruđ međ ţvi ađ kórarnir og viđstaddir sungu Maístjörnuna viđ undirleik Ástu dóttur hennar.

Landsmót barnakóra

Steingrímur, Hólmfríđur og Ásta gáfu sér tíma til myndatöku.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744