Tap í Vesturbćnum

Völsungar fóru suđur yfir heiđar í dag og léku gegn KV á KR-vellinum í 2. deildinni.

Tap í Vesturbćnum
Íţróttir - - Lestrar 330

Jóhann Ţórhallsson skorađi mark Völsunga í dag.
Jóhann Ţórhallsson skorađi mark Völsunga í dag.

Völsungar fóru suđur yfir heiđar í dag og léku gegn KV á KR-vellinum í 2. deildinni.

Völsungar eiga í harđri fallbaráttu viđ KV og Ćgi og ţví var mikilvćgt ađ ná sigri en ţađ gekk ekki eftir. KV hafđi betur, komst í 3-0 en Jóhann Ţórhallsson minnkađi muninn á lokamínútunum međ skoti úr aukaspyrnu.

Ţegar tvćr umferđir eru eftir sitja Völsungar í 10. sćti međ 20 stig líkt og KV sem er í 19. sćti međ hagstćđari markatölu. Ćgir er međ 18 stig í 11. sćti og KF situr á botninum međ 11 stig.

Síđustu tveir leikirnir á tímabilinu eru gegn liđunum í fallsćtunum og ţví er ađ duga eđa drepast fyrir Völsunga:

17. sept. Völsungur - Ćgir á Húsavíkurvelli.

24. sept. KF - Völsungur á Ólafsfjarđarvelli.

 


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744