07. ágú
Tap í MosfellsbæÍþróttir - - Lestrar 359
Völsungur sótti Aftureldingu heim í Mosfellsbæ í gær og lutu strákarnir í gras.
Afturelding byrjaði með látum og skoruðu tvö mörk á fyrstu 6 mínútum leiksins og þannig var staðan í hálfleik.
Heimamenn bættu við einu marki í síðari hálfleik og úrslit leiksins því 3-0.
Völsungur situr í 10. sæti 2. deildar karla með 15 stig.