Tap í fyrsta leik Kjarnafćđismótsins

Völsungar léku sinn fyrsta leik í Kjarnafćđismótinu um helgina en Knattspyrnudómarafélag Norđurlands (KDN) og Kjarnafćđi standa ađ mótinu.

Tap í fyrsta leik Kjarnafćđismótsins
Íţróttir - - Lestrar 445

Bergur Jónmundsson markaskorari.
Bergur Jónmundsson markaskorari.

Völsungar léku sinn fyrsta leik í Kjarnafćđismótinu um helgina en Knattspyrnudómarafélag Norđurlands (KDN) og Kjarnafćđi standa ađ mótinu.

Völsungar eru í 2. riđli ásamt Ţór, KA2 og Dalvík/Reyni.
 
Völsungar léku gegn KA2 um helgina og lutu í gras fyrir ţeim gulklćddu sem skoruđu ţrjú mörk gegn einu marki okkar manna. Mark Völsunga, sem ţótti fallegt, skorađi Bergur Jónmundsson.
 

  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744