20. maí
Tap hjá strákunum fyrir austanAlmennt - - Lestrar 260
Ţađ var markaveisla á Fellavelli í dag ţegar Völsungur var í heimsókn og spilađi gegn Hetti í 2. deild karla.
Alls voru skoruđ sex mörk í leiknum en ţví miđur voru Völsungar bara tvívegis ađ verki og ţví fóru heimamenn međ sigur af hólmi 4-2.
Sćţór Olgeirsson skorađi bćđi mörk Völsungs og er kappinn sjóđandi heitur, kominn međ sex mörk eftir ţrjá leiki. Ţar af fjögur úr vítum en hann skorađi einmitt síđara mark sitt í dag úr vítaspyrnu rétt fyrir leikslok. Hiđ fyrra gerđi hann eftir óbeina aukaspyrnu á 16. mínútu fyrri hálfleiks.
Steinar Aron Magnússon og Ignacio Gonzalez Martinez skoruđu báđir tvívegis fyrir heimamenn.