Tap en búist viđ viđsnúningi strax á nćsta ári

Tekjur Norđursiglingar hf., sem rekur međal annars umfangsmikla hvalaskođun á Húsavík, námu 171 milljón króna í fyrra samanboriđ viđ 657,8 milljónir króna

Tap en búist viđ viđsnúningi strax á nćsta ári
Fréttatilkynning - - Lestrar 224

Tekjur Norđursiglingar hf., sem rekur međal annars umfangsmikla hvalaskođun á Húsavík, námu 171 milljón króna í fyrra samanboriđ viđ 657,8 milljónir króna á árinu áđur.

Rekstrartap, EBITDA, nam ađeins 45 ţúsund krónum en tap fyrirtćkisins eftir afskriftir og fjármagnsgjöld nam 143,6 milljónum króna.

Í tilkynningu segir ađ fyrirtćkiđ hafi glímt viđ áskoranir tengdar heimsfaraldrinum, líkt og önnur ferđaţjónustufyrirtćki um allan heim, sem setti mark sitt á afkomu ársins. Fyrirtćkiđ nýtti sér úrrćđi stjórnvalda á tímabilinu og greip til víđtćkra hagrćđingarađgerđa s.s eignasölu, uppsagna, fjárhagslegrar endurskipulagningar og frestunar afborgana á skuldum.

Seldi hlut í sjóböđum

Fyrirtćkiđ seldi 29% hlut sinn í Sjóböđunum á Húsavík (GeoSea) í byrjun ţessa árs og mun salan hafa verulega jákvćđ áhrif á afkomu fyrirtćkisins á ţessu ári. Ţá benda bókanir og fyrirspurnir til ţess ađ rekstrarumhverfi Norđursiglingar verđi mun hagfelldara á nćstunni. Stjórnendur gera ráđ fyrir ađ afkoma fyrirtćkisins stórbatni strax á ţessu ári og hagnađur verđi af rekstrinum á nćsta ári.

Ný varanleg sögusýning opnuđ fyrr í ţessum mánuđi

Starfsfólk Norđursiglingar nýtti tímann í faraldrinum í bćđi viđhald skipa og fasteigna en einnig í ný uppbyggingarverkefni sem munu lađa ferđamenn ađ Skjálfanda. Í byrjun júlí var til ađ mynda opnuđ varanleg útgerđarsögusýning í Strandmenningarsetri Norđursiglingar á Gamla Bauk á Húsavík. Ţar má sjá myndir af bátum, áhöfnum bátanna auk mynda af síldarsöltun og ýmsu sem tengdist lífinu á síldarplaninu. Einnig má sjá mannlífsmyndir sem skarta Húsvíkingum og fleirum, um og upp úr miđri síđustu öld. Ţá hefur veriđ opnuđ glćsileg stafrćn útgáfa af sýningunni sem gerir gestum kleift ađ skođa alla söguna og enn fleiri myndir á einfaldan hátt í síma eđa spjaldtölvu.

Eigiđ fé nú 140 milljónir króna

Eignir Norđursiglingar námu rúmlega 1,4 milljörđum króna í árslok 2020 og var eigiđ fé rúmlega 140 milljónir, sem er töluverđ lćkkun frá árinu áđur. Launakostnađur fyrirtćkisins dróst verulega saman og nam 72 milljónum, samanboriđ viđ 258 milljónir áriđ áđur, en stöđugildum fćkkađi um helming á milli árana 2019-2020, eđa úr 30,5 í 14.

Stćrsti hluthafi Norđursiglingar er Eldey eignarhaldsfélag, sem sérhćfir sig í fjárfestingum í ferđaţjónustufyrirtćkjum, en meirihluti hlutafjár er í eigu stofnenda félagsins og stjórnarformanns.

 


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744