Tap á Vopnafirđi

Einherji og Völsungur mćttust í hörkuleik á Vopnafirđi í gćrkveldi.

Tap á Vopnafirđi
Íţróttir - - Lestrar 404

Johann Ţórhallsson skorađi mörk Völsunga.
Johann Ţórhallsson skorađi mörk Völsunga.

Einherji og Völsungur mćttust í hörkuleik á Vopnafirđi í gćrk-veldi.

Sigurđur Donys Sigurđsson kom Einherja yfir eftir 18 mínútna leik. Jóhann Ţórhallsson sneri leiknum viđ fyrir Völsung á stuttum kafla og stađan orđin 1-2 fyrir Völsung. 

Einherja tókst hins vegar ađ snúa leiknum sér í vil á nýjan leik međ mörkum frá Heiđari Ađalbjörnssyni og Gunnlaugi Bjarnar Baldurssyni.
 
Góđur 3-2 sigur Einherja stađreynd. (fotbolti.net)
 
Völsungur. Ljósmynd Hörđur Jónasson
 
Liđ Völsungs fyrir leik í gćrkveldi. Ljósmynd Hörđur Jónasson.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744