Sveitarstjórn Norđurţings sendir hlýjar kveđjur og styrk til íbúa Grindavíkur

Í upphafi fundar sveitarstjórnar Norđurţings í síđustu viku las Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri upp eftirfarandi kveđju sveitarstjórnar Norđurţings

Í upphafi fundar sveitarstjórnar Norđurţings í síđustu viku las Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri upp eftirfarandi kveđju sveitarstjórnar Norđurţings til Grindvíkinga:

Sveitarstjórn Norđurţings sendir hlýjar kveđjur og styrk til íbúa Grindavíkur og samúđarkveđjur til ţeirra sem hafa misst. Einnig til kollega sinna í bćjarstjórn Grindavíkur sem horfa fram á forsendubrest og algera óvissu um framtíđaráform.

Sveitarstjórn hvetur ríkisstjórn Íslands og Alţingi til ađ leggjast á eitt međ ađ finna sem allra fyrst lausnir sem tryggja íbúum Grindavíkur heimili og nauđsynlegan stuđning viđ ţessar erfiđu ađstćđur sem eru uppi.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744