Survivor í Borgarhólsskóla

Nemendur í Borgarhólsskóla keppa ţessa dagana í Survivor. Keppninni er ćtlađ ađ líkja eftir samnefndum sjónvarpsţáttum.

Survivor í Borgarhólsskóla
Almennt - - Lestrar 377

Skemmtiatriđi
Skemmtiatriđi

Nemendur í Borgarhólsskóla keppa ţessa dagana í Survivor. Verkefniđ er uppbrot á kennslu í skólanum en fariđ er í leikinn á ţriggja ára fresti.

Ţađ eru nemendur á unglingastigi skólans sem taka ţátt í leiknum en hann nćr yfir tvo daga og gista nemendur saman. Til ađ gera dvölina erfiđari nútímamanninum er međ öllu óleyfilegt ađ nota síma eđa önnur tćki á međan leiknum stendur.

„Hugmyndin kviknađi fyrir sex árum en ţá keyrđum viđ ţetta fyrst. Síđan hefur verkefniđ ţróast töluvert og er orđiđ mjög stórt og viđamikiđ.Segir Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, kennari í Borgarhólsskóla en ţađ eru kennarar og starfsfólk skólans sem sjá um skipulagningu og framkvćmd keppninnar. 

640.is leit viđ í Borgarhólsskóla í gćr ţar sem fór fram kvöldvaka. 

 

Foreldrar spreyta sig

Foreldrar spreyta sig


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744