16. ágú
Strákarnir sigruđu á HvolsvelliÍţróttir - - Lestrar 293
Völsungar sóttu KFR heim á Hvolsvelli í dag öttu kappi viđ ţá í 3. deildinni.
Völsungur hafđi betur og lauk leiknum 0-2 og skorađi Jóhann Ţórhallsson bćđi mörkin.
Völsungur á í harđri baráttu um sćti í 2.deild ađ ári en Magni er sem fyrr međ gott forskot á toppnum.
Stelpurnar léku sinn síđasta leik í C-riđli 1. deildar á Hornafirđi sl. föstudagskvöld og ţar varđ steindautt jafntefli úrslitin.
Ţćr fóru ţví taplausar í gegnum riđilinn og úrslitakeppnin framundan.