Strákarnir hefja leik í Borgunarbikarnum í dag

Tímabilið hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu hefst með formlegum hætti í dag þegar Borgunarbikarinn hefur göngu sína.

Strákarnir hefja leik í Borgunarbikarnum í dag
Íþróttir - - Lestrar 307

Tímabilið hjá meistaraflokki karla í knattspyrnu hefst með formlegum hætti í dag þegar Borgunarbikarinn hefur göngu sína.

Strákarnir fá þá lið KF í heimsókn á gervigrasið og hefjast leikar klukkan 14:00.

Liðið hefur verið að leika vel í vetur og tapaði til að mynda einungis einum leik í Lengjubikarnum. 

Kvennalið Völsungs lék í undanúrslitum C-deildar Lengjubikarsins gegn Fjölni þann 1. maí. Að loknum venjulegum leiktíma var staðan 1-1 og því gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Fjölnir hafði betur.

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744