Stórsigur hjá stelpunum í bikarnumÍţróttir - - Lestrar 344
Ágćtlega var mćtt á Húsavíkurvöll ţrátt fyrir súldarveđur ţegar Völsungsstúlkur mćttu Hetti í Borgunarbikarnum.
Völsungar byrjuđu af miklum krafti og ekki ţurfti ađ bíđa lengi eftir mörkum.
Hafrún Olgeirsdóttir skorađi fyrsta mark leiksins á 9. mínútu, hún skorađi alls fjögur mörk í leiknum.
Völsungar fengu víti á 23. mínútu og fór Harpa Ásgeirsdóttir á punktinn og skorađi af miklu öryggi, Arna Benný Harđardóttir og Lovísa Björk Sigmarsdóttir skoruđu svo sitt markiđ hvor.
Völsungur hafđi yfirhöndina í leiknum allan tímann og áttu Hattarstúlkur ekkert í gríđarsterkt liđ Völsungs.
Glćsilegur 7-0 sigur hjá stelpunum og ţćr eru ţví komnar áfram í Borgunarbikarnum ţar sem ljóst er ađ bíđur ţeim verđugt verkefni.
Nćsti leikur stelpnanna er fimmtudaginn 21.maí klukkan 19 ţegar ţćr mćta Einherja.