Steypireyđur komin á SkjálfandaAlmennt - - Lestrar 200
Undanfarin ár hafa steypireyđar gert sig heimakomna í ćtisleit á Skjálfanda síđla vetrar og á vorin.
Á heimasíđu Hvalasafnsins segir ađ besti tíminn til ađ sjá steypireyđar á Skjálfanda hefur veriđ í maí og júní en eftir ţađ synda ţćr út úr Skjálfanda.
Ţeir sem fara í hvalaskođun frá Húsavík á vorin og snemmsumars eru í ţeirri einstöku stöđu ađ geta mögulega séđ lifandi steypireyđi í nágvígi á Skjálfanda og fariđ svo á Hvalasafniđ á eftir og séđ hvernig beinagrind ţessa stćrsta spendýrs í heimi lítur út. Húsavík er ţví eins konar heimastađur steypireyđarinnar hvađ ţetta varđar.
Síđustu daga hefur steypireyđur sést á Skjálfanda. Í dag sáu t.d. gestir á hvalaskođunarbát Norđursiglingar steypireyđi á miđjum Skjálfanda. Til gamans má geta ţess ađ steypireyđur sást nánast á sama degi marsmánađar í fyrra.