Stelpurnar mæta Fjölni í undanúrslitum Lengjubikarsins

Dregið hefur verið í undanúrsitum Lengjubikars kvenna og mun Völsungur mæta Fjölni í Boganum nk. föstudag.

Dregið hefur verið í undan-úrslitum Lengjubikars kvenna og mun Völsungur mæta Fjölni í Boganum nk. föstudag.

Stelpurnar leika í C-deild Lengjubikarsins og hafa unnið alla sína leiki, fjóra talsins.  Markatalan 21-1.
Frekari úrslit og stöðu í riðli stelpnanna má nálgast HÉR.

Völsungur hefur leikið feikilega vel í mótinu það sem af er og er von á spennandi leik nk. föstudag kl. 15:00

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744