Stelpur og tkniFrttatilkynning - - Lestrar 596
230 stelpur r 9. bekkjum tuttugu grunnskla Norurlandi, allt fr Hvammstanga austur Hsavk, skja vinnustofur HA og heimskja tknifyrirtki Akureyri morgun, rijudaginn 15. ma.
Vibururinn Stelpur og tkni er n haldinn anna sinn Akureyri af Hsklanum Reykjavk samstarfi vi Hsklann Akureyri, Samtk inaarins, SK og LS Retail.
Stelpurnar taka tt fjlbreyttum vinnusmijum HA umsj /sys/tra, flags kvenna tlvunarfri vi HR, Skema, nemenda tlvunarfri og kennara vi Hsklann Akureyri. Vifangsefnin eru af lkum toga, til dmis kynnast r forritun, sndarveruleika, tilraunstofu vlmennum, tlvuttingi og bananaforritun.
Eftir a vinnustofunum lkur heimskja stelpurnar fjlbreytt tknifyrirtki ar sem konur sem starfa hj fyrirtkjunum gefa stelpunum innsn starfsemina og au tkifri sem stelpum bjast vinnumarkai a loknu tkninmi. au fyrirtki sem taka tt Akureyri eru: Isavia, Origo, Wise, Efla, ula, Raftkn, SOR, ekking, Promat, Sjkrahsi Akureyri, Menningarflag Akureyrar og Norurorka.
Tilgangurinn me Stelpum og tkni er a kynna mguleika tkninmi og tknistrfum fyrir stelpum 9. bekk grunnskla, kynna r fyrir fyrirmyndum tkni og opna augu eirra fyrir framtarmguleikum sem tknigreinar bja. Vibururinn er n haldinn fimmta sinn. Nlega sttu um 750 stelpur af hfuborgarsvinu Stelpur og tkni HR. Stefnt er a v a gefa stelpum annars staar landinu tkifri til a taka tt nsta haust.
Dagurinn er haldinn a fyrirmynd Girls in ICT Day sem haldinn er va um heim af ITU (International Telecommunication Union), samtkum um upplsinga- og samskiptatkni innan Sameinuu janna.