Stefnt ađ vinnslu á stórţara úti fyrir Norđurlandi - Gćtiđ skapađ 100 stöđugildi

Undirbúningur ađ vinnslu á stórţara úti fyrir Norđurlandi miđar vel en frá ţessu er greint í nýjasta tölublađi Fiskifrétta.

Snćbjörn Sigurđarson.
Snćbjörn Sigurđarson.

Undirbúningur ađ vinnslu á stórţara úti fyrir Norđurlandi miđar vel en frá ţessu er greint í nýjasta tölublađi Fiskifrétta.

Ađ sögn Snćbjörns Sigurđar-sonar, eins af forsprökkum verkefnisins, standa vonir til ţess ađ vinnsla geti hafist á haustmánuđum. Stefnt er ađ ţví á fyrstu stigum ađ sćkja 35.000 tonn af stórţara úti fyrir Tröllaskaga, ţurrka hann međ jarđvarma og vinna úr honum alginöt sem er eftirsótt vara í lyfja- og matvćlaiđnađi. Stefnt er ađ fullvinnslu hér á  landi. Verkefniđ kallar á fjárfestingu upp á rúma tvo milljarđa króna.

Snćbjörn var áđur framkvćmdastjóri Eims, samvinnuverkefnis um nýtingu jarđhita á Norđausturlandi og ţar áđur sem verkefnisstjóri fyrir uppbyggingu á Bakka.

„Ţađ er nóg til af ţara viđ landiđ sem enginn nýtir í dag. Og nćgur er jarđhitinn sem hentar einstaklega vel fyrir ţurrkun á ţaranum. Ţađ var fariđ í rannsóknaleiđangur síđastliđiđ sumar og tekin sýnishorn út af Tröllaskaga í samvinnu viđ Hafrannsóknastofnun. Undanfariđ ár höfum viđ svo undirbyggt verkefnum á öllum vígstöđvum,“ segir Snćbjörn.

Umhverfismat forgangsatriđi

Náiđ samstarf hefur veriđ viđ Hafrannsóknastofnun og sjávarútvegsráđuneytiđ auk ţess samrćđur hafa veriđ viđ hugsanlega fjárfesta. Snćbjörn segir verkefni nćstu tveggja mánađa vera ađ ljúka rannsóknum úti fyrir Norđaustur- og Austurlandi sem leiđa eigi í ljós ađ nóg er af nýtilegu magni stórţara til ađ ýta verkefninu úr vör. Snćbjörn segir ţađ forgangsatriđi ađ leitt verđi í ljós ađ ţaravinnslan hafi ekki neikvćđ áhrif á vistkerfiđ. Ţarabreiđurnar eru hrygningarsvćđi fyrir ákveđnar tegundir en međ ţeirri vinnslutćkni sem verđur beitt verđi tryggt ađ ţćr beri ekki skađa af tekjunni.

Stórţarinn vex á klapparbotni á um 5-25 metra dýpi. Landgrunniđ úti fyrir Norđurlandi er ţví ákjósanlegur stađur til slíkrar vinnslu. Stórţarinn er ekki sleginn heldur er kambur dreginn í gegnum ţaraskóginn sem grípur elstu plönturnar en skilur ţćr yngri eftir. Eftirtekjan er um fjórđungur af massanum sem kamburinn fer í gegnum.

Hvati frá lyfjageiranum

Norđmenn hafa stundađ vinnslu á stórţara í yfir 50 ár nánast einir ţjóđa. Ţeir vinna úr 150-200 ţúsund tonnum á ári.  Ţar hafa veriđ gerđar margar rannsóknir á áhrifum vinnslunnar á ţarann og lífríkiđ í heild. Stórţari vex einungis í Norđur-Atlantshafi og Norđmenn hafa nánast veriđ allsráđandi á markađi međ afurđir úr tegundinni.

„Drifkrafturinn í verkefninu er lyfjageirinn. Viđ erum í samstarfi viđ erlenda ađila sem hafa sterkar tengingar inn á markađinn. Í ţaranum eru algínöt sem eru ţekkt innihaldsefni í magasýrulyfjum, svo dćmi sé tekiđ. Alginöt er verđmćt afurđ og ţađ er mikil eftirspurn eftir ţeim. Noregur hefur veriđ í einstakri stöđu Miđađ viđ okkar útreikninga er veltan af vinnslu úr 35.000 tonnum af ţara á milli 2,5-3 milljarđar króna á ári. Ţá er einungis miđađ viđ algínötin en auk ţeirra er fjöldi annarra lífvirkra efna í ţara sem kunna ađ skila enn verđmćtari afurđum.“

Horft hefur veriđ til Húsavíkur međ stađsetningu vinnslunnar, ekki síst í ljósi mikils jarđhita ţar. Útlit er fyrir ađ starfseminni fylgi 80 stöđugildi í landi og 20 á sjó.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744