SSNE - Samgöngu- og innviđastefna Norđurlands eystra til ársins 2033 gefin út

Samtök sveitarfélaga og atvinnuţróunar á Norđurlandi eystra (SSNE) ásamt sveitarfélögunum á Norđurlandi eystra hafa undanfarin misseri unniđ ađ ţví ađ

Brýr yfir Skjálfandafljót eru m.a forgangsmála.
Brýr yfir Skjálfandafljót eru m.a forgangsmála.

Samtök sveitarfélaga og atvinnuţróunar á Norđurlandi eystra (SSNE) ásamt sveitarfélögunum á Norđurlandi eystra hafa undanfarin misseri unniđ ađ ţví ađ marka stefnu landshlutans í samgöngu og innviđamálum landshlutans.

Ţeirri vinnu lauk nýveriđ međ samţykkt stefnunnar á haustţingi SSNE og hefur Samgöngu- og innviđastefna Norđurlands eystra 2023-2033 veriđ gefin út.

Frá ţessu segir á vef SSNE en helstu áherslur SSNE í samgöngumálum endurspeglast í fjórum áherslum: Öruggar samgöngur, greiđar samgöngur, umhverfislega sjálfbćrar samgöngur og jákvćđ byggđaţróun.

Í stefnunni eru jafnframt dregin fram skýr forgangsmál til nćstu 5 ára:

1. Siglufjarđarskarđsgöng
2. Bárđardalsvegur vestri
3. Brýr yfir Skjálfandafljót
4. Aukin vetrarţjónusta
5. Tenging Ţórshafnar viđ flutningskerfi raforku

„Ţađ er stórt skref fyrir landshlutann ađ sveitarfélögin hafi náđ saman um jafn skýra stefnu um uppbyggingu innviđa í landshlutanum. Nú skiptir máli ađ viđ tökum öll höndum saman bćđi ríki og sveitarfélög og vinnum í sameiningu ađ ţessum mikilvćgu verkefnum sem öll eiga ţađ sameiginlegt ađ efla búsetu í landshlutanum til framtíđar.“ segir Lára Halldóra Eiríksdóttir formađur stjórnar SSNE.

Ađ stefnunni komu sveitarfélögin tíu á Norđurlandi eystra sem eiga ađild ađ SSNE og er í henni mörkuđ stefna í samgöngu- og innviđamálum til nćstu tíu ára. Vinnan viđ stefnuna hófst í febrúar 2021 ţegar stjórn samţykkti á fundi sínum ađ hefja ţessa vegferđ, en á međan vinnunni stóđ tók hún nokkrum breytingum og umfang hennar einnig.

„Ţetta hefur veriđ mikil vinna og er vert ađ ţakka ţeim fjölmörgu sem hafa komiđ ađ vinnunni fyrir ţeirra innlegg. Ađkoma sveitarfélaganna og ţá einkum sveitarstjórnarfólks skipti lykilatriđi í ţví samhengi, enda lögđu ţau bćđi til dýrmćta ţekkingu og mörkun stefnunnar. Ţetta mun hjálpa okkur í ţeirri hagsmunagćslu sem viđ hjá SSNE sinnum á hverjum degi og vonandi stuđla ađ hrađari uppbyggingu innviđa landshlutans á nćstu misserum.“ segir Albertína Friđbjörg Elíasdóttir, framkvćmdastjóri SSNE.

Stefnuna í heild sinni fá finna hér


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744