SSNE flytur í nýtt og spennandi húsnćđi á Húsavík

Fyrir skömmu undirrituđu SSNE og Ţekkingarnet Ţingeyinga samning vegna leigu SSNE á húsnćđi ađ Hafnarstétt 1-3 á Húsavík.

Eyţór Björnsson og Óli Halldórsson viđ undirskrift
Eyţór Björnsson og Óli Halldórsson viđ undirskrift

Fyrir skömmu undirrituđu SSNE og Ţekkingarnet Ţingeyinga samning vegna leigu SSNE á húsnćđi ađ Hafnarstétt 1-3 á Húsavík.

Um nokkurt skeiđ hefur ţađ veriđ til skođunar ađ SSNE flytjist í húsnćđi međ Ţekkingarneti Ţingeyinga ásamt fleiri ađilum sem koma ađ nýsköpun, frumkvöđla- og ţekkingarstarfi. 

Var ţađ samtal hafiđ og í gangi hjá Atvinnuţróunarfélagi Ţingeyinga ţegar SSNE tók viđ ţví eftir sameiningu félaganna.

Ţekkingarnet Ţingeyinga hefur byggt upp nýsköpunarmiđstöđ ţar sem ađilar í nýsköpun og frumkvöđlastarfi koma saman ásamt ađilum í ţekkingargeiranum.

Frá ţessu segir á heimasíđu SSNE segir ađ fjölmörg tćkifćri felast í ţví ađ flétta starfsemi SSNE á sviđi atvinnuţróunar og nýsköpunar, umhverfismála og menningar, inn í ţađ umhverfi. Ţađ er ţekkt ađ ţar sem ólíkir ađilar, sem vinna ađ sambćrilegum verkefnum koma saman og leggja saman krafta sína, ţar getur skapast umhverfi sem margfaldar sköpunarkraft og hugmyndauđgi, eykur slagkraft og býr til vettvang ţar sem verkefni vaxa og dafna.

"Ţarna eru mjög áhugaverđir hlutir ađ gerast og viđ hlökkum mikiđ til ađ flytja inn í húsnćđiđ og verđa hluti af ţessum spennandi suđupotti sem ţar er ađ verđa til" segir í fréttinni.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744