Sr. Sighvatur í frambođi til vígslubiskups í SkálholtiAlmennt - - Lestrar 196
Sighvatur Karlsson, sóknarprestur á Húsavík, hefur ákveđiđ ađ gefa kost á sér viđ kjör vígslubiskups í Skálholti.
Í Morgunblađinu segir ađ áđur hafi Kristján Björnsson, sóknarprestur á Eyrarbakka, og Axel Árnason Njarđvík, hérađsprestur á Suđurlandi, lýst yfir frambođi sínu. Kristján Valur Ingólfsson, sem kosinn var vígslubiskup í Skálholti á árinu 2011, lćtur af störfum í ár.
Kjör vígslubiskups í Skálholtsstifti hefst 15. ágúst, samkvćmt ákvörđun kirkjuráđs. Kjöriđ fer fram samkvćmt nýjum reglum og hefst međ ţví ađ óskađ verđur eftir tilnefningum presta á hćfum frambjóđendum á vormánuđum.
Kosiđ verđur á milli ţeirra ţriggja sem flestar tilnefningar fá. Leikmenn verđa í miklum meirihluta kjörmanna.