Sonja Björg međ ţrennu og Völsungur í úrslit

Völsungur sótti Gróttu heim á Seltjanranesiđ í dag er leikiđ var í undanúrslitum C-deildar Lengjubikars kvenna.

Sonja Björg međ ţrennu og Völsungur í úrslit
Íţróttir - - Lestrar 243

Sonja Björg Sigurđardóttir í leik međ Völsungi.
Sonja Björg Sigurđardóttir í leik međ Völsungi.

Völsungur sótti Gróttu heim á Seltjanranesiđ í dag er leikiđ var í undanúrslitum C-deildar Lengjubikars kvenna.

Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ stelpurnar komu, sáu og sigruđu 3-2.

Á fésbókarsíđu Grćna hersins segir:

Sonja Björg Sigurđardóttir fór hamförum og gerđi ţrennu en mikil og taugatrekkjandi spenna var eftir ađ Grótta minnkađi muninn í 3-2.

Stelpurnar skildu gjörsamlega allt eftir á vellinum og uppskáru farseđil í úrslitin! Vegna ferđar 3.flokks erlendis voru eingöngu 12 leikmenn á skýrslu hjá okkur í dag og ţar á međal ný lánsstúlka frá Ţór/KA, Una Móheiđur Hlynsdóttir. Sé hún ćvinlega velkomin!
 
Alli Jói ţjálfari var hrikalega sáttur međ úrslitin, fannst liđiđ verđskulda meira forskot eftir fyrri hálfleik sem hefđi haldiđ nöglum hans ađeins lengri í restina, en himinlifandi međ ađ klára ţetta og ađ stelpurnar fari í úrslit.

Völsungur mun mćta ÍA í úrslitunum.
 
Ljósmynd Hafţór - 640.is
 
Sonja Björg gerđi ţrennu í dag en hér sćkir hún ađ marki KH á dögunum. Sonja Björg er á láni frá KA/Ţór.
 
Međ ţví ađ smella á myndina er hćgt ađ skođa hana í hćrri upplausn.

  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744