Smári og Rúnar tefla til úrslita í kvöld

Úrslitakeppni Janúarmóts Hugins lýkur í kvöld ţegar Smári Sigurđsson (enskukennari viđ FSH) og Rúnar Ísleifsson (skógarvörđur í Vaglaskógi) tefla síđari

Smári og Rúnar tefla til úrslita í kvöld
Íţróttir - - Lestrar 230

Rúnar Ísleifsson og Smári Sigurđsson.
Rúnar Ísleifsson og Smári Sigurđsson.

Úrslitakeppni Janúarmóts Hugins lýkur í kvöld ţegar Smári Sigurđsson (enskukennari viđ FSH) og Rúnar Ísleifsson (skógarvörđur í Vaglaskógi) tefla síđari einvígisskákina um sigur á mótinu í Framsýnarsalnum á Húsavík.

Skákin hefst kl 19:30 og eru áhorfendur velkomnir til ađ fylgjast međ.
 

Í fréttatilkynningu segir ađ fyrri skák ţeirra félaga hafi fariđ fram sl. sunnudag á Vöglum og endađi hún međ jafntefli. Verđi jafntefli líka í seinni skákinni verđa tefdar tvćr hrađskákir og svo bráđabani verđi enn jafnt, til ađ skera úr um sigur í mótinu.

Allnokkrar líkur eru á ţví ađ einvígiđ fari í bráđabana ţar sem ţeir félagar hafa alltaf gert jafntefli ţegar ţeir hafa mćst viđ skákborđiđ fram ađ ţessu

Í dag er Íslenski skákdagurinn, afmćlisdagur Friđriks Ólafssonar fyrsta stórmeistara Íslendinga og ţví vel viđ hćfi ađ tveir af bestu skákmönnum Ţingeyinga tefli til úrslita á Janúarmótinu.


  • Herna

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744