Smári héraðsmeistari HSÞ í skák

Smári Sigurðsson vann sigur á Héraðsmóti HSÞ í skák sem fram fór á Laugum í Reykjadal á sumardaginn fyrsta.

Smári héraðsmeistari HSÞ í skák
Íþróttir - - Lestrar 306

Smári Sigurðsson er héraðsmeistari i skák.
Smári Sigurðsson er héraðsmeistari i skák.

Smári Sigurðsson vann sigur á Héraðsmóti HSÞ í skák sem fram fór á Laugum í Reykjadal á sumardaginn fyrsta. 

Smári vann sex skákir og gerði jafntefli í einni skák, gegn bróður sínum Jakob.
 
Héraðsmeistari liðins árs, Tómas Veigar Sigurðarson varð í öðru sæti með sex vinninga og Jakob Sævar Sigurðsson varð þriðji með 4,5 vinninga, örlítið stigahærri en Rúnar Ísleifsson, sem einnig fékk 4,5 vinninga.
 
Sjá má lokaúrslit mótsins hér

  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744