Skúta í vandræðum í Húsavíkurhöfn sl. mánudag

Skömmu eftir hádegi sl. mánudag lenti erlend skúta í vandræðum í Húsavíkurhöfn.

Skútan komin að bryggju.
Skútan komin að bryggju.

Skömmu eftir hádegi sl. mánudag lenti erlend skúta í vandræðum í Húsavíkurhöfn.

Nokkuð hvass var þegar áhöfn hennar hugðist láta úr höfn.

Björgunarsveitin Garðar var kölluð út og með hjálp hennar og fleiri aðila tókst að koma skútunni upp að Norðurgarðinum og festa hana þar.

Ljósmyndari 640.is náði nokkrum myndum þegar aðgerðum var að ljúka og með því að smella á þær er hægt að fletta þeim og skoða í stærri upplausn.

Pen Duick VI

Pen Duick VI

Pen Duick VI

Pen Duick VI

Pen Duick VI


  • Herna

640.is | Ábyrgðarmaður Hafþór Hreiðarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744