Skólaslit Stórutjarnaskóla

Stórutjarnaskóla var slitiđ viđ hátíđlega athöfn sl. mánudag ţar sem skólastjórahjónin, Ólafur Arngrímsson og Torfhildur Guđrún Sigurđardóttir voru kvödd

Skólaslit Stórutjarnaskóla
Almennt - - Lestrar 138

Stórutjarnaskóla var slitiđ viđ hátíđlega athöfn sl. mánudag ţar sem skólastjórahjónin, Ólafur Arngrímsson og Torf-hildur Guđrún Sigurđardóttir voru kvödd međ virktum.

Í frétt á heimasíđu Ţingeyjar-sveitar segir ađ Ólafur muni láta af störfum ţann 1. ágúst nk. en hann hefur starfađ sem skólastjóri viđ Stórutjarnaskóla s.l. 28 ár.

Torfhildur mun láta af störfum nú í vor en hún hefur gengt starfi deildarstjóra leikskóladeildar s.l. 26 ár.

Arnór Benónýsson, oddviti ţakkađi ţeim hjónum fyrir tryggđ og góđ störf í ţágu skólans og fćrđi ţeim gjöf frá samstarfsfólki og sveitarstjórn.


  • Steinsteypir

640.is | Ábyrgđarmađur Hafţór Hreiđarsson | vefstjori@640.is | Sími: 895-6744