12. apr
Skólameistarar í ŢingeyjarsýsluÍţróttir - - Lestrar 359
Tvö skólaskákmót fóru fram í Ţingeyjarsýslu í vikunni, annađ í Borgarhólsskóla og hitt í Litlulaugaskóla.
Björn Gunnar Jónsson hafđi sigur í yngri flokki á mótinu í Borgarhólsskóla eftir mikla rimmu viđ Magnús Mána Sigurgeirsson.
Ţađ ţurfti auka hrađskákkeppni og bráđabana á milli ţeirra ţar sem ţeir voru jafnir ađ vinningum eftir sjálft skólamótiđ.
Enginn keppandi var í eldri flokki.